6.12.2006 | 19:10
Kćrar ţakkir..
fyrir allar kveđjurnar í tilefni 4.des. Alltaf gaman ađ vita ađ mađur eigi góđa ađ. Annars leiđ afmćlisdagurinn hjá svona nokkurn veginn eins og hver annar dagur...ég skrapp í bćinn og byrjađi jólagjafainnkaupin enda kannski ekki seinna vćnna...mér skilst ađ flest allar vinkonur mínar sér langt komnar ef ekki búnar ađ slíku og jafnvel búnar ađ baka tvćr ţrjár sortir líka...ekki satt stelpur. Ég fór samt ađ spá í ţarna á afmćlisdeginum mínum ađ ţetta er án efa ţađ ár sem ég hef vaxiđ/fullorđnast mest...ţađ gerir eitthvađ viđ mann ađ eignast lítiđ barn...Ţannig ađ ćtli ég hafi ekki vaxiđ einn cm eđa svo í ár.
Jólastemmingin er öll ađ koma til hérna í Viborg...en daninn er nú ekkert ađ sleppa sér í jólaljósunum...komiđ eitt og eitt ađventuljós í glugga hérna í götunni..hér á Lćrkvej 10 er auđvitađ komin jólaljós í alla glugga og sem og úti á bílastćđi...ég er nú ekki íslendingur fyrir ekki neitt og hef gert ţađ ađ markmiđi mínu ađ kenna nágrönnum mínum ađ skreyta almennilega fyrir jólin...Ég dröslađi jólaséríum í metravís međ mér frá Íslandi...enda miklu billegra ţar...hér í landi er slíkt talinn munađarvarningur og er ţví verđlagđur eftir ţví prinsippi...
Vona ađ allir hafi ţađ gott og muniđ ađ ţađ á bara ađ borđa einn mola á dag úr dagatalinu og svo bursta á eftir..
Tenglar
Áhugamáliđ
Ungviđiđ
Spakmćli
Af mbl.is
Fólk
- Van Damme sagđur hafa sofiđ hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
- Kröftugar kenndir kvikna
- Nćldi sér í annan ungan körfuboltamann
- Grenntist međ ađstođ ţyngdarstjórnunarlyfja
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíđinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Međal ţeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiđsli í árekstrinum
- Suđur-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeiđ: Katrín sló persónulegt met
- Hvar voru Brooklyn og Nicole?
- Fyrrverandi kćrasta Andrésar komin međ nóg af lygum
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.