Leita í fréttum mbl.is

Uppgjör

Ţannig leiđ áriđ 2006:

Janúar:

Nýju ári var fagnađ á eyrinni góđu.  Maginn fór sívaxandi og greinilegt ađ ţar var fjörugt kríli á ferđinni.  Ég hćtti ađ vinna í lok janúar og viđ tók hreiđurgerđ hér heima fyrir.

Febrúar:

Leiđ bara nokkuđ fljótt ađ mig minnir.  Fengum margar og góđar heimsóknir ţ.a. međal komu brćđur Thibauts eina helgi ásamt mökum og haldiđ var "Lord of the rings maraţon, the extendet version" u.ţ.b. 18 tíma törn.  Jú og međan ég man grindin í mér gaf sig og ég var haltrandi fram yfir fćđingu.

Mars:

Hreiđurgerđin náđi hápunkti sínum sem og ţynd mín.....Thibaut hélt upp á afmćliđ sitt 6. mars og eftir ţađ tók viđ Löööööööööng biđ.  Ţann 30.mars 2006 kl. 14.02 kom svo litli kúturinn okkar í heiminn...

Apríl:

Apríl fór ađ mestu leyti í ţađ ađ lćra á foreldrahlutverkiđ, venja sig viđ minni svefn en nokkurn tímann áđur og njóta ţess ađ vera orđin lítil fjölskylda.  Mamma, pabbi, Anna og Jón komu til okkar um páskana til ţess ađ sjá frumburđinn. Apríl einkenndist af miklum gestagangi almennt.

Maí:

Leiđ hjá hratt og örugglega.  Viđ nćldum okkur í nýtt gasgrill sem hefur veriđ dyggur ţjónn okkar síđan.  Jú og ekki má gleyma okkar árlega Evrovision partý, sem var međ örlítiđ fjölskylduvćnna sniđi en oft áđur. 

Júni:

Fyrsta utanlandsferđ međ litla kút...og ekki af verri endanum.  Vorum međ í Jómfrúarferđ Iceland Express til Akureyrar.  Ekki amalegt ađ fara í fyrsta skipti í flugvél og lenda í fréttunum hjá flestum skjámiđlum landsins...Nú viđ héldum skírn á eyrinni góđu og drengurin fékk nafniđ Júlíus Aron Thibautson Guilbert.

Júlí:

Heitasta sumar í manna minnum hérna í danaveldi, sól og hiti nćstum alla daga.  Blíđan í Danmörku reyndist vera fín ćfing fyrir Frakklandsferđina um miđjan Júlí.  Hitabylgja međ upp undir 40 stiga hita á köflum.  Júlíus er náttúrulega svalur strákur og lét svoleiđis smámuni ekki trufla sig.  Viđ stunduđum ströndina og ísbúđir grimmt og  Júlíus svamlađi í bađi daginn út og inn.  Vellukkađ frí og á engan hátt vandrćđi ađ hafa ungabarn međ í för.

Ágúst:

Málningarvinna og önnur viđhaldsvinna á húsinu.  Ljómandi gott ađ klára ţađ af.  Mamma og pabbi litu viđ í viku og síđan skruppum ég og Júlíus međ til Malmö. 

September:

Fyrir einhverjar sakir ekki sérlega eftirminnilegur mánuđur.  Júlíus alltaf ađ ţroskast og stćkka og gott ef ekki fyrsta grautarmáltíđin átti sér stađ í ţessum mánuđi.....og jú viđ fórum í Brúđkaup hjá vinum okkar Steffen og Elisabeth.

Október:

Hmmmmm...eitthvađ minnisleysi hefur gripiđ um sig.

Nóvember:

Ég og Júlíus lögđum land undir fót og skruppum til Akureyrar í 10 daga.  Alltaf ljúft ađ komast ţangađ.  Ţar snjóađi meira en elstu menn muna eftir í nóvember, svo mikiđ reyndar ađ ég komst á skíđi einn dag.  Ég á örugglega eftir ađ lifa lengi á ţeirri ferđ.  Nú síđast en ekki síđst héldum viđ árlegan Julefrokost vinahópsins í lok nóvember. 

Desember:

Jólaundirbúningur.  Jólin haldin hátíđleg á Mön saman međ tendafjölskyldunni.  Áramótunum fagnađ heima viđ ásamt nokkrum vinum.  Jú og Kristín og Haukur eignuđust yndislega stelpu ţann 27. desember....TIL hamingju dúllurnar mínar...hlakka til ađ sjá hana í febrúar...

Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir ţađ gamla....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Flott í Malmö. .. Kvitt

Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.12.2006 kl. 00:42

2 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt og gleđilegt nýtt ár

Ólafur fannberg, 1.1.2007 kl. 09:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
Ólöf  Guðrún Ólafsdóttir
Akureyringur í Viborg

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband