26.12.2006 | 19:33
Pćldu í ţví sem pćlandi er..
er án efa jólaplatan mín í ár. Endalaust skemmtilegar útfćrslur á gullmolum Meistara Megasar. Ég hef reyndar aldrei veriđ hans number one fan...en ţessi plata er góđ og svona er ţađ bara. Ég fékk líka Sálina og Gospel í jólagjöf eftir ađ hafa sett hana efst á óskalistann ţessi jól....skemmtileg plata ekki spurning og ađdáunarvert hvernig Sálin kemst upp međ ţađ ađ gefa nánast sömu plötuna út ár eftir ár bara í mismunandi útsetningum....ţá er ég ađ tala um unplöggd plötuna, sálin og sinfó og núna sálin og gospel...og ef vandlega er ađ gáđ er nánast sömu lögin á öllum ţessum ágćtu skífum. Annars finnst mér nýja platan ţeirra fín og örugglega eftir ađ lenda oft í spilaranum hjá mér....en í augnablikinu er ţađ Megas sem blívar...
Athugasemdir
Sálin er góđ, en ég er ennţá ađ bíđa eftir einhveru nýju frá ţeim
Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.12.2006 kl. 22:47
Sammála ţér frćnka, ţetta er góđ plata hjá sálinni Kv. Eydís
Eydis (IP-tala skráđ) 30.12.2006 kl. 02:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.