Leita í fréttum mbl.is

Hva?

Ég þurfti nú bara að líta á dagatalið í dag til þess að vera alveg viss um að það væri ekki komið sumar aftur..búið að vera algjört snilldar veður sl. daga..sól og hitinn skreið í 25 gráður í dag..veðrið hefur auðvitað verið nýtt til útiveru..skruppum í smá lautarferð í gær...Thibaut átti frí í gær út á helgina sem var ósköp huggulegt enda búin að vera mikið fjarverandi undanfarið..ég fór svo í það að reyta grasið og illgresið hérna í innkeyrslunni..gvöööð minn hvað það var mikið gras..og þvílík hreinsun að losna við þetta..ég er náttúrulega svakalega montinn með mig að hafa drifið í þessu..enda ekki annað hægt í góðviðrinu..svo er það bara badminton í kvöld..fyrsti leikur er á laugardaginn svo að það er betra að æfa sig aðeins áður..mér hlakkar bara svolítið til verð ég að viðurkenna..Áfram Viborg..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
Ólöf  Guðrún Ólafsdóttir
Akureyringur í Viborg

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband