8.9.2006 | 14:58
Hálfgert ógeđ..
Er komin međ eitthvađ ćđi fyrir súkkulađi fylltu međ piaparmyntu (og nei ég er ekki ólett aftir)..mér finnst ţetta svo asskoti gott bara..allavegana er núna búin međ tvö súkkulađi stykki og líđanin er eftir atvikum slćm..liggur ansi ţungt í maganum svona sjokkólađi..ég legg auđvitađ skuldinni á ađ mér leiđist og á ó svo bágt..hehehe..skrapp annars í sund međ litla manninn í morgun og viđ fórum alveg óvart međ í ungabarnasundstíma..ţetta er svona tími sem mađur getur bara mćtt í ef mađur vill..viđ vorum auđvitađ hćst ánćgđ međ ţetta mćđginin..annars ákvađ ég ađ breyta ađeins til og klippa á mig topp..til ađ gera langa sögu stutta náđi ég ađ kreista út akút tíma hjá klipparanum..fer klukkan kortér yfir sex..vona ađ ţađ sé hćgt ađ redda ţessu...Jćććććks...
Athugasemdir
Bara blogg á hverjum degi, líst vel á ţetta :) Gaman ađ geta lesiđ nýjar og nýjar fréttir, vííí!! Haltu ţessu áfram!!
Áslaug Ósk (IP-tala skráđ) 8.9.2006 kl. 15:27
Er í svaka stuđi ţess dagana..sjúm til hvađ ég held ţetta lengi út...hehe
olof (IP-tala skráđ) 8.9.2006 kl. 18:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.