29.4.2007 | 01:47
Næturvaktablus
Er a minni tridju næturvakt...three down, one to go...eg er bara ekki byggd i næturvinnu...eg verd svo sljo tegar eg fæ ekki minn nætursvefn ad tad halfa væri nog. Sidasta nott var reyndar su allra versta...eg nadi ekki ad sofa meira en 4 tima daginn adur og tad er ekki nog a tveimur solarhringum...eg var hreinlega ad verda hrædd vid sjalfan mig i gær...heilinn funkeradi bara ekki eins og hann atti og tad veltust inn sjuklingar ur øllum attum...tvi tetta er ad verda slysahelgin mikla. Annars komst eg nu i gegnum nottina og an storslysa....eg sofnadi adur en eg nadi ad leggja hofudid a koddann og svaf i 6 tima straight, sem er bara vel af ser vikid fyrir mig. Husbondin og barnid læddust um a tanum i allan dag til tess ad vekja mig ekki....Eg er bara nokkud hress i dag/nott
Annars er ekkert merkilegt i frettum...vedrid hefur leikid vid okkur "dani" sl. vikuna...og for hitastigid upp i 25 gradur tegar best let....gaman ad tvi og greinilegt ad sumarid er ad melda komu sina..
Jæja best ad snua ser ad vinnunni aftur...
Tenglar
Áhugamálið
Ungviðið
Spakmæli
Af mbl.is
Erlent
- Vopnahlé á Gasa: Hvað nú?
- Lögð á ráðin um drónaárás á ráðherra
- Ákvarðanir Netanjahús leiddu til samkomulagsins
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir: Vopnahlé í höfn
- Letitia James ákærð
- Katrín segir snjallsíma skapa tengslarof
- Rauð veðurviðvörun á Alicante-svæðinu
- Veittist að konu og barni með eggvopni
- Hamas: Stríðinu lokið fyrir fullt og allt
- Fyrirskipa tafarlausan brottflutning barna
Athugasemdir
Hæ hæ vinkona,
Vildi bara segja þér að ég er búin að bóka flug til DK:) Ég kem til Árósa þann 18.júní og fer aftur heim 23.júní. Vonandi náum við að hittast eitthvað!!
Knús og kossar
Vigga
Vigga (IP-tala skráð) 7.5.2007 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.