Leita í fréttum mbl.is

Páskafrí

Hér er vömbin ađ springa af mat.  Er búin ađ slátra eins og einu páskaeggi nr. 4 og hálfu alíslensku lambalćri í dag.  Ţetta er bara eins og ţađ á ađ vera.  Ég er ekki frá ţví ađ ég sé stćrra fan af páskum en jólum....mađur fćr einhvern veginn meira fyrir peninginn...minna skreytingarvesen og fleiri frídagar.  Hér snýst allt um ađ njóta frídaganna í botn ţar sem ađ nú styttist heldur betur í ađ ég fari aftur út á vinnumarkađinn.  Ţađ er ekki laust viđ ađ ţađ sé ađ koma spenningur í mig.  Er reyndar í smá nostalgíu fíling,  datt inn á síđu árgangs 1997 frá MA (http://ma1997.muna.is. ) Fyrir ţá sem ekki vita ţá verđ ég 10 ára stúdent í ár....stór tímamót, veit ekki , minnir mig kannski meira á ađ ég verđ ţrítug í desember...nei nei má ekki vera međ svona stćla..mađur fer náttúrulega ađ fylgjast međ síđunni reglulega og fá nýjustu fréttir um viđburđinn...Ég reikna reyndar ekki međ ţví ađ vera viđstödd dýrđina...öll sumarplön eru farin í vaskinn ţar sem ađ karlinn flýgur af landi brott í lok mai og ég verđ grasekkja fram í september.  Ég býst viđ ađ halda mig heimaviđ í sumar svona fyrir utan einstaka túr til köbenhávn...jćja ţetta kemur víst allt saman í ljós síđar.

 

 

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

gleđilega páska frćnka 

kv. Eydís

Dísin (IP-tala skráđ) 9.4.2007 kl. 23:52

2 identicon

Svo geturđu grillađ međ mér í sumar - mig vantar alltaf einhvern aukamann til ađ njóta nýja grillsins ;) Fínn díll - ţú hleypur á eftir börnunum á međan ég grilla ;)

Mér finnast páskarnir eiginlega mun skemmtilegri núna - komin svona á gamalsaldur - ţví ţađ er mun minna stress og mađur nýtur sín einhvern veginn betur. Ég ćtla svo ađ lokum ađ skella mér á MA síđuna og gá hvort ég ţekki ekki einhvern ;)

kv. Súsanna í "Breiđholtinu"

Súsanna (IP-tala skráđ) 10.4.2007 kl. 18:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
Ólöf  Guðrún Ólafsdóttir
Akureyringur í Viborg

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband