18.3.2007 | 22:24
Smá pása
Ég er búin að liggja í blogg dvala síðasliðinn mánuðinn eða svo...hef ekki haft neitt að skrifa um og því látið það eiga sig. Andinn er þó kominn til baka og verður reynt að bæta úr þessu bloggleysi. Í þessum skrifuðum orðum er ég og Júlíus á Akureyri....já aftur en tilefnið er ekki skemmtilegt..við þurfum að vera viðstödd jarðaför í næstu viku.
Í Danmörku er allt í lukkunnar velstandi...tja nema hjá prins Hinrik finnst lífið ekki leika við sig...enda aðeins titlaður prins....það er semsagt ekki kátt í höllinni þessa dagana. Ég held hann ætti að einbeita sér að dönskunáminu í staðinn fyrir að vera alltaf vælandi í fjölmiðla...
Vorið er að koma í konungsríkinu, fuglarnir farnir að syngja og daginn er farið að lengja. Nú með hækkandi sól breikkar brosið á mér enda minn uppáhalds árstími...
Tenglar
Áhugamálið
Ungviðið
Spakmæli
Af mbl.is
Viðskipti
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.