Leita í fréttum mbl.is

Kjánahrollur..

Mér finnst þetta bara nokkuð gott orð..og var það sem mér datt fyrst í hug þegar ég sá auglýsingu í sjónavarpinu í gær. Auglýsingin var um Tina Turner show á Broadway þar sem Sigga Beinteins á örugglega mjög sannfærandi hátt fer með lög Tinu.  Myndskotið var af Siggu B. í mini leðurpilsi svona Ala Tina Turner....HAHAHA..Sigga B. er ekki beinlínis sú fyrsta sem mér dettur í hug þegar ég hugsa Tina Turner og er kannski algjör andstæða hennar...Lítil og ljóshærð íslensk söngkona...allavegana er ekki viss um að husun mín skili sér í þessu bloggi...mér fannst bara tilhugsunin um Siggu B. sem Tinu Turner frekar fyndin...

Eiki Hauks bara með svaka komback í gær í eurivision...ég er ekki hrifin...mér finnst hann best geymdur í Skandinavíska eurivision þættinum...mér finnst hann góður þar...hann er að verða hálf þreytt númer. En þetta er bara mín prívat skoðun...ef ég ætti að velja lag sem hefði átt að vinna væri það örugglega Heiða og Doktorinn...svaka happy people...

Við fjölskyldan eru kominn á norðurlandið og auðvitað byrjaði Júlíus fríið á því að veikjast...liggur með háan hita og er ansi slappur...þetta er reyndar í fyrsta skipti sem hann veikist svona fyrir alvöru, ég vona bara að hann hristi þetta fljótt af sér...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Mér fannst Eiríkur góður...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.2.2007 kl. 21:53

2 identicon

Ekki segja mér það að þið séuð á Akureyri?  Var nebbla þar um helgina

Áslaug Ósk Hinriksdóttir (IP-tala skráð) 25.2.2007 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
Ólöf  Guðrún Ólafsdóttir
Akureyringur í Viborg

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband