Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007

Kjánahrollur..

Mér finnst ţetta bara nokkuđ gott orđ..og var ţađ sem mér datt fyrst í hug ţegar ég sá auglýsingu í sjónavarpinu í gćr. Auglýsingin var um Tina Turner show á Broadway ţar sem Sigga Beinteins á örugglega mjög sannfćrandi hátt fer međ lög Tinu.  Myndskotiđ var af Siggu B. í mini leđurpilsi svona Ala Tina Turner....HAHAHA..Sigga B. er ekki beinlínis sú fyrsta sem mér dettur í hug ţegar ég hugsa Tina Turner og er kannski algjör andstćđa hennar...Lítil og ljóshćrđ íslensk söngkona...allavegana er ekki viss um ađ husun mín skili sér í ţessu bloggi...mér fannst bara tilhugsunin um Siggu B. sem Tinu Turner frekar fyndin...

Eiki Hauks bara međ svaka komback í gćr í eurivision...ég er ekki hrifin...mér finnst hann best geymdur í Skandinavíska eurivision ţćttinum...mér finnst hann góđur ţar...hann er ađ verđa hálf ţreytt númer. En ţetta er bara mín prívat skođun...ef ég ćtti ađ velja lag sem hefđi átt ađ vinna vćri ţađ örugglega Heiđa og Doktorinn...svaka happy people...

Viđ fjölskyldan eru kominn á norđurlandiđ og auđvitađ byrjađi Júlíus fríiđ á ţví ađ veikjast...liggur međ háan hita og er ansi slappur...ţetta er reyndar í fyrsta skipti sem hann veikist svona fyrir alvöru, ég vona bara ađ hann hristi ţetta fljótt af sér...


Jćja..

ćtli sé ekki kominn tími á ađ skrifa nokkur vel valinn orđ hérna...hér eru allir í óđa önn viđ ađ pakka í töskur ţví á morgun liggur leiđ okkar til Malmö og á föstudag verđur flogiđ til eyjunnar góđu..ekki laust viđ ađ ţađ sé kominn spenningur í mannskapinn og hundurinn farinn ađ tvístíga sem og hann gerir iđulega ţegar ferđatöskurnar eru dregnar fram...hann mun án efa dvelja í góđu yfirlćti á hundahóteli hérna í bćnum á međan viđ erum í burtu...

En ađ öđru....er fólk ekki ađ djóka međ íslensku evróvisíon kandidatana...mér varđ á ađ fara inn á forkeppnissíđuna og svei mér ţá...mér líst nú ekki á blikuna...Annars er heldur keppnin ekki fyrir mér vöku svona almennt séđ...but one has som pride...Hér í Danaveldi varđ klćđskiptingur međ stóran fjađurkamb fyrir valinu sem framlag baunans....altílagi lag sossum..og ferskur karakter...´

Jćja ţađ ţýđir ekki ađ tuđa meira hér...got to pack...segi bara sjáumst á klakanum..

 


Muy muy grande baby

My goodness..ţvílík stćrđ..ekki er ţessi eymingja móđir öfundsverđ..hún hlýtur ađ sitja á stórum dónut púđa í ţessum töluđum...reyndar vorkenni ég enn meira móđur barnsins sem á heimsmetiđ..bara nett 10.2 kíló...ég held ég ţakki bara mínu sćla fyrir ađ hafa bara komiđ 3770 gr.í heiminn.

 


mbl.is Barn í ofurstćrđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
Ólöf  Guðrún Ólafsdóttir
Akureyringur í Viborg

Fćrsluflokkar

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband