21.12.2006 | 10:43
Svefn, yndislegur svefn..
Ég hef nú aldrei leyft mér ađ kvarta hérna yfir svefnleysi sonar míns...sérstaklega ţegar ég les ađ Áslaug vinkona mín hefur veriđ ađ slást viđ sama vandamál hjá syni sínum...munurinn á okkur er bara sá ađ ég á ekki tvö önnur lítil börn og ég er ekki ađ berjast fyrir lífi og heilbrigđi eins ţeirra. Ţannig ađ í hvert skipti sem ég vorkenndi sjálfum mér alveg svakalega útaf ţreytu og svefnleysi ţá varđ mér oft hugsađ til hennar og hálf skammađist mín fyrir ađ vera ađ vćla út af engu. Nú spyrja örugglega margir af hverju í ósköpunum er hún ţá ađ tala um ţetta? Nú skal ég segja ykkur frá ţví...Júlíus Aron er farin ađ sofa á nóttunni og svaf t.d. nota bene frá kl. 21.00 í gćrkvöldi til kl. 08.00 í morgun...Hallelúja og dýrđ sé Guđi...svona er ţetta búiđ ađ vera nokkurn veginn alla vikuna...Ástćđan liggur trúlega í ţví ađ viđ fćrđum kvöldmatinn til kl. 18.00 og svo fćr hann smá graut rétt fyrir svefninn ţannig ađ hann sofnar saddur og glađur...eymingja barniđ hefur greinilega veriđ ađ vakna hungurmorđa oft á nóttunni...allavegna..ég er svo ánćgđ ađ ég varđ ađ deila ţessu međ ykkur, besta jólagjöf í heimi....SVEFN.
Jólahátíđin er rétt handan viđ horniđ og síđustu gjafirnar voru keyptar í gćr. Í dag er svo veriđ ađ pakka í töskur ţví á morgun brunum viđ til Köben. Viđ höldum jólin heilög saman međ tengdó í ár og planiđ er ađ keyra á ţollák til Mön ţar sem ađ ţau eiga sumar/heilsárshús. Happy day´s are her to stay sagđi einhver...og mig hlakkar barasta til ađ komast í sveitina. Auđvitađ eru engin jól eins og jólin heima en ţví miđur sáum viđ okkur ekki fćrt ađ vera á Íslandi ţessi jól.
Athugasemdir
Ţađ er alltaf einhver sem hefur ţađ verra, Ţví á ekki ađ vera međ mćlistiku um ţađ... Gott ađ ţú gast loksins sofiđ
Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.12.2006 kl. 12:22
tími á svefn og gleđileg jól
Ólafur fannberg, 22.12.2006 kl. 08:21
Gleđileg jól elsku fjölskylda. hafiđ ţađ sem allra best í sveitinni um jólin.
Kv. frá eyrinni Eydís
Eydís (IP-tala skráđ) 23.12.2006 kl. 17:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.