13.12.2006 | 11:17
Gekk ég yfir sjó og land
og hitti ţar einn gamlan mann, sagađi svo og smurđi svo og...nei ég segi bara sonna, ég var svo afskaplega heppinn ađ fá the best of íslenskum jólalögum í afmćlisgjöf...fimm diskar smekklega rađađ í ţar til gerđa öskju...ég get lofađ ykkur ţví ađ ţessir diskar hafa ekki stoppađ síđan ađ ég fékk ţá enda er jólaskapiđ ađ ná hápunkti hér á bć. Flestar jólagjafirnar komnar í hús og jólapakkinn fer til Íslands á morgun enda er síđasti sendingardagur á laugardaginn. Hér er allt í góđum gir...undirskrifuđ lá veik međ háan hita í síđustu viku og einkasonurinn fylgdi í kjölfariđ međ sama pakka hita og almenna vanlíđan..ţetta er sem betur fer gengiđ yfir og allir stálslegnir á ný. Núbb jólaklippingin stendur fyrir dyrum eđa á morgun nánar tiltekiđ og tók ég ţá ákvörđun ekki ađ láta klippa annađ en toppinn í ţetta skiptiđ enda ennţá međa risamóral eftir síđustu klippingu....Liđakeppni um helgina...og ţar er feikilega mikilvćgur leikur sem viđ barasta verđum ađ vinna...ćtli mađur leggist ekki undir feld nćstu daga og undirbúi sig andlega...slík verđa átökin..og svo er julefrokost um kvöldiđ...og ţađ myndi ekki spilla fyrir stemmingunni ađ hafa sigrađ fyrr um daginn...Húsfreyjan hefur fengiđ útivistarleyfi af bóndanum og ćtlar ekki ađ láta sig vanta í gleđina..
Jćja folkens lćt ţetta duga í bili...lćt fylgja međ eina skemmtilega jólamynd af syni mínum
Tenglar
Áhugamáliđ
Ungviđiđ
Spakmćli
Af mbl.is
Erlent
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný miđ eftir kolranga könnun
- Mun borđa nćrri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrćgri eldflaug í átt ađ Úkraínu
- Flćkingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á međal ferđamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Bođa byltingu í flugi til Grćnlands
- Lars Lřkke: Danir fylgjast náiđ međ
- Vinaţjóđir Úkraínu kyndi undir sálfrćđihernađ Rússa
Athugasemdir
Kvitt... Sćt mynd af krúttalegum snáđa
Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.12.2006 kl. 11:35
krútt
Ólafur fannberg, 13.12.2006 kl. 12:33
Ć krúttiđ.
Viđ liggjum annars enn hérna í Efra hverfinu og jólaskapiđ nćstum týnt í öllu draslinu og veikindunum. Jólagjafir sem betur fer ađ mestu komnar í hús og nú á bara eftir ađ pakka inn og senda - ţađ hlýtur ađ nást :O
Súsanna (IP-tala skráđ) 13.12.2006 kl. 13:47
Er hćgt ađ vera meira krútt?!!? Hvernig er ţađ kíkiđ ţiđ eitthvađ á fróna um jólin? hvar get ég nálgast heimilisfangiđ hjá ykkur?
kveđja Laufey
Laufey Guđmundsdóttir (IP-tala skráđ) 14.12.2006 kl. 11:32
Viđ verđum saman međ tengdó í ár ţannig ađ ţađ verđur ţví miđur engin íslandsför í bili....reyndar er á planinu ferđ á klakann um miđjan feb. međ stoppi í borginni...vćri gaman ađ sjá ţig Laufey mín...annars er adressan: Lćrkevej 10 8800 Viborg Danmark...
Ólöf Guđrún Ólafsdóttir, 14.12.2006 kl. 18:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.