19.4.2008 | 18:17
Hor og aftur hor
Það passaði náttúrulega þegar ég er í "fríi" að nefið er stútfullt af hor og augun fljótandi og svo er Júlíus minn í sama báti nema að hann er með lungnabólgu og kominn á sýklalyf. Já það er ekki gott heilsufarið á okkur þessa dagana og ekkert annað að gera en að skríða undir sæng og reyna að losna við bölvuðu bakteríurnar. Annars er það erfitt þessa dagana þar sem að veðrið leikur við okkur og vorið er komin með sól í heiði og fuglasöng. Ég hef verið að þrjóskast við garðverkin undanfarna daga og nú er maður að byrja að sjá ávöxt erfiðisins og það er ósköp yndælt að setjast út á pall. Það er ekkert nýtt að frétta af samningaviðræðum þannig að ég geri ráð fyrir því að vera heimavið næstu daga ef ekki vikur..
Bæ í bili...
Tenglar
Áhugamálið
Ungviðið
Spakmæli
Af mbl.is
Erlent
- Óbeinar samningaviðræður halda áfram í Doha í dag
- 50 látnir þar af 15 börn
- Borgarstjórar handteknir
- Sumarbúðir lagðar í rúst: Yfir 20 stúlkna saknað
- Ætla að senda Sýrlendinga aftur til Sýrlands
- Klóraði hendur og andlit barnanna
- Elon Musk stofnar Ameríkuflokkinn
- Heita því að leita þangað til allir eru fundnir
- Stóra fallega frumvarpið orðið að lögum
- Á þriðja tug látnir vegna flóða í Texas
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.