31.3.2008 | 19:32
Jćja já
Ţá er stóru afmćlishelginni lokiđ og búiđ ađ taka á móti gestum alla helgina. Ljómandi skemmtilegt bara. Ég skellti inn myndum á barnaland af afmćlinu og fleiri. Annars er ţetta myndakerfi ađ gera mig bilađa..tekur hálft kvöldiđ ađ setja inn nokkrar myndir.
Hef ţetta ekki lengra í kvöld, er ţreytt og ein heima og ćtla ađ slappa af og njóta kvöldsins...
Góđa nótt
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.