19.10.2006 | 07:26
Svart belti..
Rakst á þessa frétt á Mbl og fannst hún fyndin. Einhverra hluta vegna minnti hún mig á þegar ég og Lína ætluðum að fara að æfa Karate. Við mættum spenntar í Laugardalinn, tilbúnar til þess að læra nokkur spörk. Eftir dágóðastund uppgvötuðum við okkur til mikillar skelfingar að við vorum mættar á svarta beltisæfingu..Það má því segja að ástandið hafi minnt á gíslatöku...það er skemmst frá því að segja að ég fór aldrei a Karate æfingu aftur...og b.t.w. mér finnst orðið fúkyrði fyndið orð, prófaðu að segja það hratt 20 sinnum...hahahaha
![]() |
Taldi júdókennslu vera gíslatöku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Áhugamálið
Ungviðið
Spakmæli
Af mbl.is
Innlent
- Sigdalur myndaðist við Litla-Skógfell
- Mál Íslendinganna í rannsókn: Mun taka tíma
- Landsnet viðbúið því að hraun slíti Suðurnesjalínu 1
- Vægari dómur fyrir að myrða konu í heimahúsi en úti á götu
- Ýjar að Ásthildi Lóu hafi verið fórnað
- Missti líklega stjórn á jepplingnum í hálku
- Þorum ekki alveg að segja það strax að þetta sé búið
- Engin umræða farið fram um viðbrögð Íslands
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.