18.10.2006 | 18:56
Ósanngirni..
Það er eiginlega það orð sem er mér efst í huga þessa dagana, mér finnst ósanngjarnt að tendamóðir mín þurfi á ný að takast á við illvígan sjúdóm eftir að hafa sigrað frækilegan sigur fyrir hálfu ári...eða að við héldum....og mér finnst ósanngjarnt að lítil hetja sem hefur barist og barist í langan tíma standi nú frammi fyrir erfiðastu báráttunni á sinni stuttu ævi..hér er ég að tala um hana Þuríði Örnu. Einhvern tímann heyrði ég að Guð leggði ekki meira á okkur en við getum borið....þvílík lygi...ég á erfitt með að sjá hvernig hann getur réttlætt að leggja þessa pínu á lítið barn..og fjölskylduna hennar...
Ég sendi Áslaugu og fjölskyldu hennar allann minn styrk og góða strauma...
Tenglar
Áhugamálið
Ungviðið
Spakmæli
Af mbl.is
Innlent
- Íbúi segir hverfinu haldið í heljargreipum
- Starfsemi Hillebrandtshúss verði formlegri
- Lúxusgisting á Gaddstaðaey
- Engin gjöld vegna færslna milli EES-ríkja í evrum
- Um hárham og holdrosa
- Myndskeið: Inga söng afmælissönginn fyrir Afstöðu
- Draumurinn að deilibíllinn sé númer eitt
- Taka allt að 30% þóknun fyrir þjónustu sína
Erlent
- Tekur ekki í mál að yfirgefa kjallarann
- Ein af lykilpersónum ballettheimsins látin
- Mikilvægasta löggjöfin í sögu landsins
- 55 handteknir í tengslum við barnaníðshring
- Bjargað ofan af húsþökum
- Flugvél hrapaði í miðri íbúabyggð
- Töldu byssumanninn vera fórnarlamb
- Leigubílstjóri grunaður um að nauðga 50 konum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.