20.9.2006 | 08:57
Enginn lognmolla hér..
frekar en fyrri daginn...Skrapp í nálastunguna á mánudaginn, er nefnilega komin međ vöđvabólgu af ţví ađ bera elskuna mína allan daginn..og mikiđ djöf. er svona nálastunga sársaukafull..djíís..Svo var mömmuhittingur í gćr..alltaf huggó..Sú sem viđ heimsóttum í ţetta skiptiđ er ađ gera upp gamalt hús..svakalega flott hjá henni, samt alveg hellingur eftir..Ég hef bara alls ekki ţolinmćđi í svona verkefni..Planiđ í dag er ađ skreppa í sund..ég og Júlíus erum orđnir fastagestir í lauginni..og drengurinn er ađ fíla ţetta í botn..svo er stóra máliđ ţessa vikuna..brúđkaup á laugardaginn..algjört maraţon bryllup..byrjar klukkan eitt eftir hádegi og stendur langt fram á nótt..veislan verđur c.a. í klukkutíma fjarlćgđ frá Viborg ţannig ađ viđ erum búin ađ panta okkur gistingu á stađnum..ţetta verđur semsagt lítil helgarferđ..hlakka til ađ sjá brúđarpariđ..og auđvitađ brúđarkjólinn...Hér er búiđ ađ redda sér kjóli, fíni búningurinn hans Tibba er klár...og ég er búin ađ dressa Júlíus upp...ţannig ađ litla fjölskyldan er barasta ađ verđa klár í slaginn...og ég gleymi auđvitađ Austin..hann verđur hjá Sillu vinkonu sinni...Svo til ađ slá botn í helgina brunum viđ til Aarhus á sunnudaginn..María Rún prinsessa heldur upp á tveggja ára daginn..viđ látum okkur ekki vanta í fjöriđ..frekar en fyrri daginn..
Athugasemdir
Haha - já Danirnir eru ađeins rólegri í tíđinni en viđ Íslendingarnir :P
Góđa helgi Lćrkevejbúar og njótiđ hennar; vá engin smá plön :D Hér verđa prinsessur á sunnudaginn og er ég nú ţegar farin ađ svitna ;)
Súsanna (IP-tala skráđ) 22.9.2006 kl. 08:57
Hlakka til ađ fá ykkur í kaffi eins gott ađ ţiđ verđiđ svöng ţegar ţiđ komiđ hihihi.
kv. Brynja
Brynja Kolbrún (IP-tala skráđ) 24.9.2006 kl. 09:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.