Leita í fréttum mbl.is

Thank god it's friday..

Nei segi bara svona..allavegana er helgin framundan..og það er nú gaman..Í fyrramálið mætum við fjölskyldan í ungbarnasund..og klukkan kortér i tvö fer húsfreyjan í badmintongallan og massar eins og einn leik á móti Risskov sem er lið frá Aarhus..þetta er fyrstu leikur þannig að það er svaka stemming í liðinu..ég er reyndar ansi þreytt í dag..því það má með sanni segja að ég sé komin á fullt..fór á æfingu á sunnudaginn, þriðjudaginn, fimmtudaginn og svo er leikur á morgun..er ansi aum í skrokknum en þetta gengur bara fínt og ég er með nóga mjólk þannig að þetta er bara súper..Ég spila einliða og tvíiða á morgun..og ekki nóg með að ég spili á morgun er planið að borða með liðinu á eftir og jafnvel kíkja við í partýi þar á eftir...þ.e. ef Júlíus Aron verður góður og sefur eins og hann er vanur...það verður sko gaman að kíkja aðeins út...

P.s. Góða helgi alle sammen...og Brynja ég veit þú MASSAR þinn leik á morgun..Svalur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir það Ólöf ég vona það bara. Er að komast yfir harðsperrurnar en er öll aum í líkamanum því ég held ég hafi ekki hjólað svona mikið á ævinni eða allavega langt síðan.
Gangi þér og þínu liði vel á morgun þú tekur þetta með trompi.
kv. Brynja (nágranni)

Brynja (IP-tala skráð) 15.9.2006 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
Ólöf  Guðrún Ólafsdóttir
Akureyringur í Viborg

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband