6.9.2006 | 09:08
Áfram Ísland...
vil bara minna á landsleikinn í kvöld..Ísland-Danmark..ekki spurning að maður horfir á hann. Vona bara að strákarnir hristi af sér minni máttarkenndina gagnvart dönum og vinni..hafa tapað 18sinnum fyrir Dönum..skora á þá að láta þá tölu ekki ná 19..væri líka frábært að lækka aðeins niður í dönum..svo montið lið..Áfram Ísland..nananana..
Tenglar
Áhugamálið
Ungviðið
Spakmæli
Af mbl.is
Innlent
- Barði mann ítrekað með steypuklump í hausinn
- Stefnan glæpur gegn mannkyninu
- Friðarsúlan tendruð en engin athöfn
- Lofa að enginn detti milli kerfa
- Engin svör um einkunnagjöf í umræðu um menntamál
- Staðfestir verkaskiptingu skiptastjóranna
- Funduðu með Alþjóðabankanum og forsætisráðherra
- Vilja rannsókn á afdrifum fósturbarna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.