Leita í fréttum mbl.is

Mömmugrúppa..

Var að koma heim eftir hitting hjá mömmugrúppunni minni...reyndar var þetta fyrsti hittingurinn hjá okkur..var svona pínu skeptísk svona fyrirfram..nenni ekki svona kökusamkeppni og endalausum barnasamanburði..eeen þetta var bara ósköp huggó og verður endurtekið eftir tvær vikur eða svo..reyndar sá Júlíus til þess að við verðum ekki gleymd á næstunni...drengurinn gerði stórt nr. 2 þannig að það hvein og söng í öllu húsinu, með tilheyrandi lykt og það náði bókstaflega frá eyrum og niður á tær, og  meira segja á skyrtu móður hans..  Ég held barasta að hann hafi aldrei á sinni stuttu ævi gert annað eins...og ég fékk skýringu á því hvers vegna hann var svakalega órólegur í nótt...hefur átt ill í mallakút trúlega..sem betur fer var ég með smá aukaföt með..og guðisélof fyrir gammósíurnar sem eru búnar að liggja lengi í skiftitöskunni og var á leiðinni að taka þær úr henni...hann liggur auðvitað núna og steinsefur..með sælubros á vor..nema hvað...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flottur, það er um að gera að koma sterkur inn :-)

Eydis (IP-tala skráð) 5.9.2006 kl. 16:47

2 identicon

Ja gerdi tad med storum hvelli...hehe..kv.Olof og co..

Olof (IP-tala skráð) 5.9.2006 kl. 19:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
Ólöf  Guðrún Ólafsdóttir
Akureyringur í Viborg

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband