20.8.2006 | 19:40
Tíminn líđur..
og líđur og Júlíus Aron stćkkar og stćkkar...og er alltaf ađ verđa duglegri og duglegri...hann er fyrir löngu farin ađ rúlla sér af maganum á bakiđ og frá bakinu á magann..og mađur er alltaf ađ taka eftir einhverju nýju hjá honum..og svo er hann engin smá smíđi..heil 9.1 kg...jamm og jćja..bara gott mál..annars er allt í lukkunnar velstandi hér á bć..Mamma og pabbi eru í heimsókn ţessa dagana..og núna á ţriđjudaginn ćtla ég og Júlíus međ ţeim til Malmö og sjá nýju íbúđina hennar Önnu systur..hlakka mikiđ til...Skrapp til Ţýskalands í gćr međ gamla settiđ (ég verđ auđvitađ hengd fyrir ađ kalla ţau ţađ..haha), keypti fullt af öli og gosi..ţađ verđur ekkert mál ađ drekka gosiđ..ţađ verđur öllu verra međ allt öliđ..ţannig ađ gestir óskast..ţađ verđur alveg pottţétt kalt öl á bođstólnum..Og ţađ eru komnar nýjar myndir á barnalandi..
Athugasemdir
Jidúddamía! Sunna Líf var 9,4 kg ţegar hún var vigtuđ 9 mánađa LOL
Bollugaurinn - reynum ađ hittast ţegar ég kem aftur heim ;)
Súsanna (IP-tala skráđ) 21.8.2006 kl. 23:04
hć hć!
Ólöf mín ég á eftir ađ kíkja á ykkur og hjálpa ykkur međ öliđ, ekki máliđ :-)
kv Dísin í Horsens
Dísin (IP-tala skráđ) 23.8.2006 kl. 17:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.