27.7.2007 | 21:40
Afsakið hlé
Ég er ekkert hætt...bara smá sumarleti í gangi. Er með hele familien í heimsókn og því hefur verið við nóg að starfa og Júlíus nýtur þess að hafa afa og ömmu hjá sér. Þó svo að danska sumarveðrið hafi svikið okkur þá er vantar ekkert upp á sumarskapið og gamli íslendingurinn vaknar upp í manni þegar maður stendur með rjómaís í rigningunni....Annars líða vikurnar óðfluga og fer að líða að komu eiginmannsins...bara um það bil mánuður eftir sem er auðvitað peanuts..
...Har det bra´
Tenglar
Áhugamálið
Ungviðið
Spakmæli
Af mbl.is
Innlent
- Lofa að enginn detti milli kerfa
- Engin svör um einkunnagjöf í umræðu um menntamál
- Staðfestir verkaskiptingu skiptastjóranna
- Funduðu með Alþjóðabankanum og forsætisráðherra
- Vilja rannsókn á afdrifum fósturbarna
- Isavia kom í veg fyrir stofnun WOW 2
- Verst að heyra öskrin
- Kristján Arnar skipaður skólameistari
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.