17.7.2006 | 12:48
Sólarmegin
Varð aðeins að bæta við einni færslu..svo gaman að vera komin með nýtt blog..lov it. Það er svo gaman að geta sett myndir saman með færslunum, einhvern veginn tókst mér aldrei að læra að gera það á gamla staðnum sem segir kannski meira um mína hæfileika fyrir framan tölvuna en sjálft lénið. Allt að verða klappað og klárt fyrir reisudaginn, farseðlar, passi, staðfesting á bílaleigubílnum og sólvörn liggja frammi og töskurnar eru að verða klárar..Mér gengur afar illa að vera inni við og pakka þar sem að sólin skín og hitinn á mælinum er 31 gráða. Sit í þessum töluðum orðum úti í sólinni með tölvuna og litli kútur liggur hérna í skugganum með beran bossan..hann er alveg að elska það í botn..yndislegt að sjá hann sprikla hérna á teppinu. Og talandi um veður er útlitið ekki slæmt fyrir France..
ADIOS AMIGOS
Tenglar
Áhugamálið
Ungviðið
Spakmæli
Af mbl.is
Erlent
- Vopnahlé á Gasa: Hvað nú?
- Lögð á ráðin um drónaárás á ráðherra
- Ákvarðanir Netanjahús leiddu til samkomulagsins
- Ríkisstjórn Ísraels samþykkir: Vopnahlé í höfn
- Letitia James ákærð
- Katrín segir snjallsíma skapa tengslarof
- Rauð veðurviðvörun á Alicante-svæðinu
- Veittist að konu og barni með eggvopni
- Hamas: Stríðinu lokið fyrir fullt og allt
- Fyrirskipa tafarlausan brottflutning barna
Athugasemdir
Hæ kella...líst vel á síðu þessa...! góða og enn betri skemmtun í Frakklandi..;) leiter..
Kristín.. aka Stína Gumm (IP-tala skráð) 17.7.2006 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.