16.7.2006 | 18:55
Nýtt heimili
Ég var orđin pínu ţreytt á gamla blog heimilinu mínu..allt of mikiđ af auglýsingum og svoleiđis jönki. Hér er fariđ ađ líđa ađ Frakklandsferđ og undirbúningurinn er í fullum gangi. Ţvottavélin er á fullu og ég fer ađ láta niđur í töskur eftir smá stund.
Afrek helgarinnar:
Létum reyna á tilgátuna: Gsm símar verđa nákvćmari og skila skýrarara hljóđi eftir ţvott á 30 gráđum.
Niđurstađa: Nei.
Átum mikinn grillmat
Grassláttur
Ég geri ekki ráđ fyrir ţví ađ rita fleiri fleig orđ áđur en ađ viđ höldum á vit ćvintýranna..Ég lćt eina mynd af sumarhúsinu í france fylgja međ..
Tenglar
Áhugamáliđ
Ungviđiđ
Spakmćli
Af mbl.is
Innlent
- Landsnet viđbúiđ ţví ađ hraun slíti Suđurnesjalínu 1
- Vćgari dómur fyrir ađ myrđa konu í heimahúsi en úti á götu
- Ýjar ađ Ásthildi Lóu hafi veriđ fórnađ
- Missti líklega stjórn á jepplingnum í hálku
- Ţorum ekki alveg ađ segja ţađ strax ađ ţetta sé búiđ
- Engin umrćđa fariđ fram um viđbrögđ Íslands
- Höfđu ekki ímyndunarafl í svona mikinn mun
Viđskipti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráđinn verkefnastjóri
- Hlutabréfaverđ féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arđbćr fjárfesting
- Hlutabréfaverđ Nike hrundi eftir tilkynningu Trumps
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viđskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbrćđur fá 100 milljarđa
- Ísland dćmt fyrir vanrćkslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garđabćjar styrkist
- Gćti ţýtt allt ađ ţreföldun veiđigjalda
- Um eitt ţúsund manns til Póllands á vegum Samherja
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
Athugasemdir
Blessud og sćl og til lukku med nýju síduna..
ég er líka af fá nýtt heimili á morgun, en tad er nú ekki á netinu heldur í svergie hahaha.. ég verd med gsm nr mitt til ad byrja med.. en lćt tig vita.. ef vid heyrumst ekki á morgun segi ég bara rosa góda ferd til France.. og njóttu vedursins..
bid ad heilsa karlfólkinu..
knús og heyrumst
tín litla systa..
Anna án Titils (IP-tala skráđ) 16.7.2006 kl. 22:17
Blessud og sćl og til lukku med nýju síduna..
ég er líka af fá nýtt heimili á morgun, en tad er nú ekki á netinu heldur í svergie hahaha.. ég verd med gsm nr mitt til ad byrja med.. en lćt tig vita.. ef vid heyrumst ekki á morgun segi ég bara rosa góda ferd til France.. og njóttu vedursins..
bid ad heilsa karlfólkinu..
knús og heyrumst
tín litla systa
Anna án Titils (IP-tala skráđ) 16.7.2006 kl. 22:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.