26.5.2007 | 21:25
Take it easy..
Þá er Ipodinn fullur af nýrri músík...er nýbúin að hlaða inn nýjustu smellunum..og er því klár í slaginn á morgun að kljást við tuttugu km. Nú það hjálpar auðvitað að ég brá mér til Flensborgar í dag og keypti nýjan hlaupagalla..jakka, bol og hálfar thights...bleikt og svart..ég verð svaka gella á morgun...því mottóið er að ef formið er ekki alveg í toppi þá verða að græjurnar verða vera tip top...you have to look the part darling ...hahaha..Óskið mér góðs gengis..
Tenglar
Áhugamálið
Ungviðið
Spakmæli
Af mbl.is
Erlent
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
Athugasemdir
Þú ert náttla öfga reffileg með Ipodinn á skokkinu!!!! Væri nett til í að sjá þig í nýja gallanum - í kringum 6 næsta fimmtudag kannski...við sjúkrahúsið ??? Þá keyri ég sko framhjá, ætla EKKI að melda mig í skokk:S
Súsanna (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.