14.2.2007 | 21:49
Jćja..
ćtli sé ekki kominn tími á ađ skrifa nokkur vel valinn orđ hérna...hér eru allir í óđa önn viđ ađ pakka í töskur ţví á morgun liggur leiđ okkar til Malmö og á föstudag verđur flogiđ til eyjunnar góđu..ekki laust viđ ađ ţađ sé kominn spenningur í mannskapinn og hundurinn farinn ađ tvístíga sem og hann gerir iđulega ţegar ferđatöskurnar eru dregnar fram...hann mun án efa dvelja í góđu yfirlćti á hundahóteli hérna í bćnum á međan viđ erum í burtu...
En ađ öđru....er fólk ekki ađ djóka međ íslensku evróvisíon kandidatana...mér varđ á ađ fara inn á forkeppnissíđuna og svei mér ţá...mér líst nú ekki á blikuna...Annars er heldur keppnin ekki fyrir mér vöku svona almennt séđ...but one has som pride...Hér í Danaveldi varđ klćđskiptingur međ stóran fjađurkamb fyrir valinu sem framlag baunans....altílagi lag sossum..og ferskur karakter...´
Jćja ţađ ţýđir ekki ađ tuđa meira hér...got to pack...segi bara sjáumst á klakanum..
Tenglar
Áhugamáliđ
Ungviđiđ
Spakmćli
Af mbl.is
Erlent
- Fimm flugfélög sektuđ fyrir óbođlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóđsstjóra í fjármálaráđuneytiđ
- Munu hefja fjöldaframleiđslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um friđ í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skađabćtur
- Trump mun ekki sćta refsingu
- Ákćrđur fyrir morđ á 13 ára stúlku
Athugasemdir
kvitt og góđa ferđ
Fishandchips, 14.2.2007 kl. 22:01
Har det sĺ bra i Sverige...
En ég held ađ Danmörk séu skemmtilegri...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.2.2007 kl. 22:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.