18.1.2007 | 22:45
Áfram Ísland
Íslenska landsliðið í badminton er að gera góða hluti á Helvetia Cup...bara komin í úrslit í sínum riðli...Ef ég væri á landinu væri ég pottþétt mætt í höllina til að hvetja þau áfram....ALLIR að drífa sig í Laugardalshöll...NÚNA...
Tenglar
Áhugamálið
Ungviðið
Spakmæli
Af mbl.is
Innlent
- Skjálfti um 4,9 að stærð: Hrina hafin við Eldey
- Lítið hlaup með stórt hjarta
- Leitar einn að týndum börnum: Fjölgað um 100%
- Beiðni Oscars synjað: Þarf að yfirgefa landið
- Kaffihlaðborð af gamla skólanum á Rósakaffi
- Staða Sigurðar Inga veikist mikið
- Í ljós kom að einbýlishúsið var eyðibýli
- Schengen-samstarfið voru mistök
Athugasemdir
áfram ísland
Ólafur fannberg, 18.1.2007 kl. 22:52
Ég kemst ekki...áfram Ísland
Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.1.2007 kl. 08:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.