Leita í fréttum mbl.is

Aldur og annað...

Var að renna upp fyrir mér ljós...ég verð sko þrítug í ár, reyndar eftir 11 og hálfan mánuð..en samt..þetta er staðreynd. Eitt ótvírætt merki um að aldurinn sér að færast yfir mann er pöntunarsíðan hjá flugfélögunum.  Ég var að panta mér miða til Íslands í dag..sem er nú ekki í frásögufærandi í aldurslegu samhengi...nema fyrir það eitt að þegar þú ert búin að slá inn nafn og kyn og svo framvegis, kemur að innslátti fæðingardags og árs...og mér varð brugðið...ég þurfti að "skrolla" ansi lengi...áður en ég fann fæðingarár mitt..1977....so it´s official ím getting óld...

Annars að öðru og mun skemmtilegra þá verðum við fjölskyldan á Klakanum frá 16. feb til 2. mars...mestmegnis á eyrinni en við slúttum með nokkrum dögum í borg óttans...og nú er að byrja að panta tíma...því það þarf að sjá marga á ekki svo mörgum dögum..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Það er sorglegt þegar maður kemst af því að maður er ekki ungur lengur...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.1.2007 kl. 20:55

2 Smámynd: Ólafur fannberg

bara vera ungur í anda

Ólafur fannberg, 15.1.2007 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
Ólöf  Guðrún Ólafsdóttir
Akureyringur í Viborg

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband